Fjárstjórn


Fjármálastjórn

Það er mikilvægt fyrir stjórnendur að fá tímanlegar og áreiðanlegar fjárhagsupplýsingar um afkomu af rekstri og lykilbreytum þannig að hægt sé að fylgjast með og bregðast við breytingum tímanlega.

Advant endurskoðun ehf.býður litlum og meðalstórum félögum upp á aðstoð og ráðgjöf við fjármálastjórn.

Áætlanagerð

Gerð rekstrar- og sjóðstreymisáætlana.

Milliuppgjör

Gerð milliuppgjöra, mánaðar- og ársfjórðungsuppgjör.

Lykilbreytur

Mat á lykilbreytum (KPI) með stjórnendum.

Fjármögnun

Ráðgjöf varðandi fjármagnsskipan og aðstoð við fjármögnun.

Úttektir

Gerð rekstrarúttekta til að aðstoða eigendur og kröfuhafa við mat á stöðu félagsins.

Ferlar

Ráðgjöf og aðstoð við að koma á skilvirkum fjármálaferlum innan fyrirtækja.