Ráðgjöf

sem veitir þér forskot


Rekstrarráðgjöf

Advant endurskoðun ehf. veitir fyrirtækjum og stofnunum vandaða ráðgjöf á sviði fjármála. Ráðgjafar okkar hafa áralanga reynslu og veita sérhæfða þjónustu á á sínu sviði með það að markmiði að skila árangri og virðisauka hjá viðskiptavinum Advant.

Verðmatsþjónusta

Áreiðanleikakannanir

Úttekt á kostnaði og hagræðingarmöguleikar

Áætlanagerð

Ferlagreiningar

Gerð fjárhagslíkana

Fjárhagsleg endurskipulagning

Aðstoð við kaup og sölu á fyrirtækjum